Veistu hvar 17+
Filmis Honnunarstofa slf.
Designed for iPad
-
- Free
Screenshots
Description
Veistu hvar er einfalt og notendavænt verk-, tímaskráningar- og verkfæraapp sem veitir fyrirtækjum nákvæma yfirsýn yfir allar tímaskráningar starfsmanna og verkefna, ásamt góðri yfirsýn yfir öll verkfærin og auðveldar alla umsýslu verkfæra.
Stimpilklukka:
Starfsmenn skrá tíma sína í einfaldri stimpilklukku í appinu. Starfsmenn geta stimplað sig inn á verkefni, skrifað verklýsingu, bætt við athugasemdum og myndum ásamt því að GPS hnit eru skráð við innstimplun. Starfsmenn sjá sínar tímaskýrslur og alla unna tíma í appinu og geta breytt tímaskráningum og bætt við nýjum.
Verkfæri:
Starfsmenn geta með einföldum hætti skráð á sig verkfæri með því að skanna QR kóða verkfæris eða skrá það innan appsins. Þegar starfsmaður skráir á sig verkfæri, skráir hann einnig í hvaða verkefni hann ætlar að nota verkfærið ásamt því að skrá staðsetningu verkefnisins.
Stjórnendur fyrirtækja sjá í rauntíma hvar starfsfólk er staðsett þegar það stimplaði sig inn, hverjir eru með hvaða verkfæri, í hvaða verkefni verkfærin eru í notkun og hvar þau eru staðsett hverju sinni.
Hægt er að nota kerfið sem aðeins tímaskráningarkerfi, aðeins verkfærakerfi eða bæði saman í einu kerfi.
What’s New
Version 1.0.7
- screenshots updated
- description updated
App Privacy
The developer, Filmis Honnunarstofa slf., indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.
Data Not Collected
The developer does not collect any data from this app.
Privacy practices may vary, for example, based on the features you use or your age. Learn More
Information
- Seller
- Filmis Honnunarstofa slf.
- Size
- 57.4 MB
- Category
- Productivity
- Compatibility
-
- iPhone
- Requires iOS 12.0 or later.
- iPad
- Requires iPadOS 12.0 or later.
- iPod touch
- Requires iOS 12.0 or later.
- Mac
- Requires macOS 11.0 or later and a Mac with Apple M1 chip or later.
- Apple Vision
- Requires visionOS 1.0 or later.
- Languages
-
English
- Age Rating
- 17+
- Copyright
- © Filmis Honnunarstofa slf.
- Price
- Free