Kozmoz 4+
Einföld tímaskráning fagmanna
Kozmoz ehf.
Designed for iPhone
-
- Free
iPhone Screenshots
Description
Við einföldum fagmönnum utanumhald verkefna, tímaskráningar og rafræna útgáfu reikninga um leið og verki er lokið.
Þegar verkefni eru stofnuð, sækjum við sjálfvirkt gögn um verkstaðinn úr fasteignaskrá HMS, s.s. byggingarár, stærð eignar, þinglýsta eigendur o.fl.
Notendur hafa val um að virkja sjálfvirka tímaskráningu. Þegar notandi nálgast verkstað fer tímaskráning af stað og stöðvast um leið og notandinn yfirgefur verkstað.
Vinnuskýrslur er auðvelt að senda úr appinu, t.d. á verkkaupa í formi PDF eða til bókara sem Excel skjal.
Við sækjum einnig teikningar úr gagnagrunnum sveitarfélaga og tengjum þær sjálfvirkt við verkefni út frá heimilisfangi.
What’s New
Version 1.0.18
Stability improvements and fixes.
App Privacy
The developer, Kozmoz ehf., indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.
Data Linked to You
The following data may be collected and linked to your identity:
- Contact Info
- User Content
- Identifiers
- Diagnostics
Privacy practices may vary, for example, based on the features you use or your age. Learn More
Information
- Seller
- Kozmoz ehf.
- Size
- 44 MB
- Category
- Productivity
- Compatibility
-
- iPhone
- Requires iOS 15.0 or later.
- iPod touch
- Requires iOS 15.0 or later.
- Mac
- Requires macOS 12.0 or later and a Mac with Apple M1 chip or later.
- Languages
-
English, Icelandic
- Age Rating
- 4+
- Location
- This app may use your location even when it isn’t open, which can decrease battery life.
- Copyright
- © 2024 Kozmoz ehf.
- Price
- Free