Tikk App 4+

Nýtt og ferskt markaðstorg

David Agustsson

Designed for iPad

    • Free

Screenshots

Description

Tikk er nýtt markaðstorg sem gerir hlutina öðruvísi!

Við tengjum saman fólk sem vill annaðhvort gefa eða selja notaða hluti, og þá sem vilja gefa hlutunum nýtt líf.

Meginmarkmiðið með Tikk er að minnka vesenið sem fylgir því að gefa.

- Hægt er að velja nákvæmlega hvenær þú vilt afhenda hlutinn
- Upplýsingar um þann sem er að losa sig við hlut birtist engum nema þeim sem ætlar sér að ná í hann
- Engin óþarfa skilaboð og ekki yfirfullt pósthólf - Annaðhvort vill fólk hlutinn eða ekki

Okkar trú er að það eigi að vera miklu léttara að losa sig við hluti en það er í dag. Prófaðu Tikk og hjálpaðu okkur að gefa gömlum hlutum nýtt líf.

What’s New

Version 1.4.1

Við erum búin að gera appið enn betra, ýmsar nýjungar og lagfæringar

App Privacy

The developer, David Agustsson, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Linked to You

The following data may be collected and linked to your identity:

  • Location
  • Contact Info

Data Not Linked to You

The following data may be collected but it is not linked to your identity:

  • Diagnostics

Privacy practices may vary, for example, based on the features you use or your age. Learn More

More By This Developer

You Might Also Like

Desma
Shopping
KEA kortið
Shopping
Bónus
Shopping
Regn
Shopping
Samkaup
Shopping
Aha.is
Shopping