Ökuvísir 4+
Keyrðu betur og borgaðu minna
Vátryggingafélag Íslands hf.
-
- Free
Screenshots
Description
Því betur sem þú keyrir, því minna borgar þú.
Ökuvísir er tryggingaleið þar sem verðlaunað er fyrir öruggan akstur og þannig minnkum við líkur á slysum.
Ökuvísir veitir þér endurgjöf á aksturinn í gegnum app. Hann byggir á nýjustu tækni sem nýtir upplýsingar úr snjallsímanum þínum varðandi hraða, hröðun, staðsetningu og stefnu bílsins. Ökuvísir gefur akstrinum einkunn.
Einkunnin byggir á eftirfarandi þáttum: (1-5 stjörnur):
• Hraða - Hvort þú keyrir yfir hámarkshraða og hversu lengi.
• Hröðun - Hversu hratt þú eykur hraðann.
• Hemlun - Hvort þú bremsar harkalega.
• Beygjur - Hvort þú keyrir of hratt í beygjum.
• Símanotkun - Hvort þú notir farsíma án handfrjáls búnaðar.
Aksturseinkunnin ásamt því hversu mikið þú keyrir (eknir kílómetrar) ákvarðar svo hvað bú borgar fyrir tryggingarnar í hverjum mánuði. Upphæðin getur því breyst milli mánaða. Aldur þinn, búseta, bíltegund eða skóstærð skiptir ekki máli. Bara hvernig þú ekur og hversu mikið.
Þú getur prófað Ökuvísi áður en þú ákveður hvort þú vilji kaupa trygginguna. Þegar gengið hefur verið frá kaupum á tryggingunni þá sendum við þér lítinn kubb. Til þess að virkja kubbinn þarft þú að festa hann í framrúðuna á bílnum og tengja hann við snjallsímann þinn.
Kubburinn og snjallsíminn vinna svo saman og gefa enn betri mælingu á akstrinum. Kubburinn tengist símanum í gegnum Bluetooth. Kubburinn mælir hröðun, stefnu og hraða en ekki staðsetningu. Með því að hafa kubbinn í bílnum aukast gæði mælinganna og akstureinkunnin verður nákvæmari.
Við mælum með að prófa Ökuvísi, það kostar ekkert að prófa appið til þess að sjá hver þín aksturseinkunn er og sjá hvað þú munt borga í tryggingar.
What’s New
Version 1.427
Vorum að setja skíðabogana á bílinn fyrir páskafríið.
Ratings and Reviews
App Privacy
The developer, Vátryggingafélag Íslands hf., indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.
Data Linked to You
The following data may be collected and linked to your identity:
- Health & Fitness
- Financial Info
- Location
- Contact Info
- Identifiers
- Diagnostics
Data Not Linked to You
The following data may be collected but it is not linked to your identity:
- Diagnostics
Privacy practices may vary, for example, based on the features you use or your age. Learn More
Information
- Seller
- Vatryggingafelag Islands hf.
- Size
- 98 MB
- Category
- Finance
- Compatibility
-
- iPhone
- Requires iOS 13.0 or later.
- iPad
- Requires iPadOS 13.0 or later.
- iPod touch
- Requires iOS 13.0 or later.
- Apple Vision
- Requires visionOS 1.0 or later.
- Languages
-
English, Icelandic
- Age Rating
- 4+
- Location
- This app may use your location even when it isn’t open, which can decrease battery life.
- Copyright
- © Vátryggingafélag Íslands hf.
- Price
- Free