VÍS 4+

App sem einfaldar þér lífið‪!‬

Vátryggingafélag Íslands hf.

    • Free

Screenshots

Description

Appið sem enginn var að bíða eftir.

Þú getur hins vegar séð með gagnsæjum hætti hvaða kjör þér bjóðast, afslætti hjá samstarfsaðilum og fríðindi.

Við erum að breyta því hvernig tryggingar virka. Við viljum að lengd þín í viðskiptum við okkur endurspeglist í kjörunum þínum. Þannig lætur þú tímann vinna með þér.

Við viljum að kjörin sem þér bjóðast séu sanngjörn og gagnsæ. Með viðskiptalengd, fjölda trygginga, að frádregnum fjölda tjóna síðastliðinn fimm ár safnar þú stigum sem ákvarðar kjörin þín.

Okkur er umhugað um öryggi þitt. Í appinu veitum við aðstoð við að gera hið daglega líf öruggara. Bæði með fræðslu og áminningum sem og með afsláttum á öryggisvörum sem passa. Við erum einnig með gjafir til viðskiptavina sem þú getur óskað eftir.

Við mælum með að sækja VÍS appið, það kostar ekkert að skoða og sjá hvað við höfum upp á að bjóða.

What’s New

Version 2.0

Gera klárt fyrir haustlægðirnar.

App Privacy

The developer, Vátryggingafélag Íslands hf., indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Linked to You

The following data may be collected and linked to your identity:

  • Contact Info
  • User Content
  • Identifiers
  • Diagnostics

Data Not Linked to You

The following data may be collected but it is not linked to your identity:

  • Diagnostics

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

More By This Developer

You Might Also Like

Verna - Áskrift að öryggi
Finance
Auður
Finance
Síminn Pay
Finance
Netgíró
Finance
Pei
Finance
Aur
Finance